mánudagur, febrúar 21, 2005

Jæja já...

Þá sit ég hér og les gömul og migluð timarit í kjallaranum á Þóðarbókhlöðunni. Þetta er nú samt ekki jafn rómó og það hljómar.... blöðin eru nefnilega svo migluð að það er ekki sjens að ég fá að snerta þau og þarf því að skoða þau frafrænt. Þannig að þetta er barasta eins og hver önnur kyrrsetu tölvu vinna...

Ef búin að vera að skoða hina ýmsu hluti og á hverjum degi rekst ég á eitthvað sem lætur mig hlæja... t.d. heil grein um nýjungar í læknavísinum sem fjallaði um frumlur... en þetta virðast vera fyrirbæri sem við í dag köllum frumur. Í dag er þetta uppáháldið mitt:

Góðir sokkar,
eru betri en brennivín í vetrarkuldanum,
fást í pöntuninni.

Manneskjan sem samdi þessa auglýsingu á alveg verðlaun skilið!

ó...velll... best að fara að vinna...

þriðjudagur, febrúar 01, 2005

Þetta blogg er algjört rang nefni!!!

Það ætti að heita, ein alltaf veik... því ég er orðin veik aftur!!! og núna hósta ég og hósta og mér er orðið ílt í brjóst kassanum og svaf ekkert í nót... ógó gaman!

Lennit annars í mjög svo furðulegum strætódegi í síðustu viku.... er að fara að mæta í vinnunna kl. 8 og er því að brölta í strætó kl. hálf 8 sem er ekki frásögufærandi nema það að þegar strætó er að koma upp fram hjá kjarvalstöðum begjir hann í vitlausa átt! Alldrei áður verið í strætó og hann keyrir vitlaust, mjög skrítin panik tilfinning sem greip um sig meðal farþeiga... sem betur fer áttaði sig karlinn og komst aftur á réttabraut. Hafði getað endað með ósköpum.... ég hefði getað orðið og sein í vinnuna.... ó, nei....