laugardagur, febrúar 02, 2008
þriðjudagur, janúar 29, 2008
Sú litla er fædd!
þriðjudagur, janúar 22, 2008
Já nei... ekkert að frétta.... enn....
Já, þá eru kominir 8 dagar síðan okkur var sagt að búast við dömunni í heiminn... og hún er ekki enn mætt. Frá því að sá 14. janúar kom og fór hefur ýmislegt gerst m.a. sett íslandsmet í barnsfæðingum... hefð alveg viljað vera með í því, þó það hafi verið þröngt á kvennasviði landsspítalans þann sólarrhinginn. Ég eginaðist svo litla frænku í morgunn og vil ég óska Huga og Hönnu til hamingju með litlu stelpuna sína sem mér hlakkar til að sjá myndir af, (þar sem hún er fædd í dk og soltið langt að fara til að skoða).... Ég er líka soltið fúl útí þau hjónaleysin því mín stelpa átti að koma á undan... jæja, það þýðiar ekkert að fara í fílu... Ég held bara áfram að nudda blettina og vona það besta... Annars kemur hún bara þegar hún er tilbúin... mér er ekki illt neinstaðar og ég er ekki að breytast í fílakonu af bjúg, sem er víst algengt þegar svona gerist svo ég er sátt... ég er nú kannski fílamaður samt, ef meðgangan dregst mikið legnur ætla ég að vera í sambandi við íslenska erfðagreiningu og láta athuga málið.
miðvikudagur, janúar 02, 2008
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)