Já, og þá eru jólin fokin út í veður og vind og ekkert eftir nema snjórinn... Finnst frekar leliðó hvað fólk er fljótt að setja jólin ofan í kassa.... ég er reyndar búin af því en ég ætla ekki að taka niður jólaseríurnar fyrr en febrúar því ég þoli ekki þetta endalausa myrkur... hvers vegna að velja það ef mar getur valið allskonar litðu ljós í myrkrinu!!!!
Annars er eitt sem mér finnst alltaf jafn skemmtilegt en það er að sjá jólatrén fjúka um bæinn eins rótarlausa runnar í eyðimörk... fíla mig eins og kúreka í eyðimörk, en ekki íspinna að ganga í snjó.... en það er kannski bara óráð vegna kulda....
miðvikudagur, janúar 12, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Góð kúrekapæling. Alveg snilld...
Komon Hugrún, blogga svo - hugsaðu bara um alla krakkana í útlandinu. Hvers eiga þau að gjalda?
Þórður... þú ert ekki í útlöndum, ef þú villt vita hvað ég er að gera geturðu barasta fenigð þér kíkí sem sér fyrir horn... eða bara komið yfir.
En takk samt fyrir hvatninguna!
Skrifa ummæli