Þá sit ég hér og les gömul og migluð timarit í kjallaranum á Þóðarbókhlöðunni. Þetta er nú samt ekki jafn rómó og það hljómar.... blöðin eru nefnilega svo migluð að það er ekki sjens að ég fá að snerta þau og þarf því að skoða þau frafrænt. Þannig að þetta er barasta eins og hver önnur kyrrsetu tölvu vinna...
Ef búin að vera að skoða hina ýmsu hluti og á hverjum degi rekst ég á eitthvað sem lætur mig hlæja... t.d. heil grein um nýjungar í læknavísinum sem fjallaði um frumlur... en þetta virðast vera fyrirbæri sem við í dag köllum frumur. Í dag er þetta uppáháldið mitt:
Góðir sokkar,
eru betri en brennivín í vetrarkuldanum,
fást í pöntuninni.
Manneskjan sem samdi þessa auglýsingu á alveg verðlaun skilið!
ó...velll... best að fara að vinna...
mánudagur, febrúar 21, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Ég sem var eiginlega barasta búinn að gefast upp á blogginu þínu og þá kemur þessi snilld. Kíp it öp
Skrifa ummæli