miðvikudagur, nóvember 23, 2005

Strætó

Ég held að strætókefrið hérna hati mig.... ég er búin að reyna að taka strætóinn sem stoppar fyrir utan heima hjá mér og fer beint í vinnuna, í tvo daga... en það eina sem ég hef haft upp úr því er að eignast vin... já, strætóbílstjórinn á leið 2 (en ég ætti að vera í leið 4) hefur tekið að sér að koma mér í vinnuna þó svo að það sé ekki í hans verkahring.... stoppar sérstaklega fyrir mig... á morgun á hann eftir að heilsa mér með nafni... Guðminngóður hvað strætókerfið hér er flókið... en samt eru bara 4 leiðir!!!!

Annars bara ógó þreitt og ein hér..... og kann ekki á kaffivélina, þvílíkt piss... ojbara, ég held ég hafi aldrei gert jafn vont kaffi... æ, best að byrja vinna....

1 ummæli:

sigurgeir sagði...

kannski hjálpar þetta þér að þrauka daginn. Á http://www.sigurgeirf.blogspot.com/ er lítil myndasaga sem fjallar um mínar daglegu þjáningar.