Það er svo mikill snjór hér að ég hélt ég mundi ekki komast í vinnuna, vegna þess að ég findi ekki bílinn... en svo var hann þarna... undri öllu... Ég byrjaði að hamast að skafa af bílnum en það fór ekki betur en svo að skafan brotnaði undan snjóþungnaum... og ég náði mér því í venjulegan heimilis kúst.... sem var miklu betra... en hér snjóar og snjóar.... og ég þarf líklegast að fara moka bílinn aftur upp til að komast heim á eftir...
þriðjudagur, mars 28, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli