sunnudagur, júlí 30, 2006

Atlavík í sumarskapi...

Eftir mikla fyrirhöfn fáiði þessa fallegu mynd... það klikkaði eitthvað í símanum mínum eða heilanum á mér... sem leiddi til þess að ég tíndi símanúmerinu til að mmsa hér á þessari síðu... sem betur fer tókst að laga það! En sökum batterísleysis verður bara þessi mynd byrt í bili...

Sumarfrís rúnturinn undir nafninu "Israel úr Evróvisjón 2007" hefur verið ótrúlega góður... ef frá er talin rigningin og útihátíðsgeðveikin nóttina eftir tónleikana. Sá rúmið mitt á Akueryir í fyrstaskiptið í hyllingum... ummm hvað það var gott að komast í þurr og hreyn föt.

Tónleikatnir vour æði! en nóg um það... ætla í sund, svo út að borða og í bíó með ferðafélögunum... og koma svo heim á morgunn.

p.s. það verður grillpartý í garðinum hjá mér um verslunarmannaheldinga... stund og dagur tilkynntur síðar...


miðvikudagur, júlí 19, 2006

Farín í sumarfrí eftir... 1klst og 24 mín.

Í tilefni af því að ég er að fara í sumarfrí ætla ég að byrta veðurspanna fyrir næstu daga...


ok... sést illa svo hér er slóðin....

Já, hún er kannski köld... en það er aldrei kallt í sundi!

Vá, hvað ég er heppin.... nema náttúrulega þessi verður spá sé jafn áræðanleg og mbl.is spáin sem er örugglega frá því í fyrra, því hún er alltaf vitlaus...

Annars fer ég heim til Reykjavíkur í kvöld og þið getið fundið mig í hengirúminu ef þið hafið einhvern áhuga á að tala við mig... Hvað segjiði annars, hvað á að gera um helgina?

sunnudagur, júlí 16, 2006

Myndablogg

Myndina sendi ég

fimmtudagur, júlí 13, 2006

Myndablogg

Myndina sendi ég

mánudagur, júlí 10, 2006

Opinberað leyniblogg....

Bríetur opna sig fyrir umheiminum....

Lesið allt um það hér....

Annars var útlandaferðin mín skemmtilegri en ég átti vona á, og mun sólríkari en veðurspáin... en ég er farin að taka álika mikið mark á þeirri spá og stjörnuspánni...

sunnudagur, júlí 09, 2006

Myndablogg

Myndina sendi ég

laugardagur, júlí 08, 2006

Myndablogg

Myndina sendi ég

Myndablogg

Myndina sendi ég

Myndablogg

Myndina sendi ég

Myndablogg

Myndina sendi ég

Myndablogg

Myndina sendi ég

þriðjudagur, júlí 04, 2006

Vei.... ég er að fara til útlanda...


En það verður greinilega ekki sérstaklega spennandi veður.... af hverju er ég svona óheppin? Vona að Davíð verður skemmtilegur og að ég fái ekki samviskubit yfir að eyða fullt af peningum í vitleysu.... annars verður þessi ferð ömó... og verður kölluð 5 dagar í blautu helvíti... Eini plúsinn er að ég fer örugglega ekkert út á miðvikudaginn, heldur rölti bara milli véla og flugvalla... svaka stuð.