sunnudagur, júlí 30, 2006

Atlavík í sumarskapi...

Eftir mikla fyrirhöfn fáiði þessa fallegu mynd... það klikkaði eitthvað í símanum mínum eða heilanum á mér... sem leiddi til þess að ég tíndi símanúmerinu til að mmsa hér á þessari síðu... sem betur fer tókst að laga það! En sökum batterísleysis verður bara þessi mynd byrt í bili...

Sumarfrís rúnturinn undir nafninu "Israel úr Evróvisjón 2007" hefur verið ótrúlega góður... ef frá er talin rigningin og útihátíðsgeðveikin nóttina eftir tónleikana. Sá rúmið mitt á Akueryir í fyrstaskiptið í hyllingum... ummm hvað það var gott að komast í þurr og hreyn föt.

Tónleikatnir vour æði! en nóg um það... ætla í sund, svo út að borða og í bíó með ferðafélögunum... og koma svo heim á morgunn.

p.s. það verður grillpartý í garðinum hjá mér um verslunarmannaheldinga... stund og dagur tilkynntur síðar...


3 ummæli:

Egill sagði...

Já takk! vel þegið þar sem ég get ekki hugsað mér að fara út úr reykjavík um helgina. Svei!

Egill sagði...

Stólinn þinn lítur út eins og hásæti þarna á myndinni... ;)

kókó sagði...

Hmmmm, helgin næstum liðin og engar nánari upplýsingar... amk. ekki hér á síðunni.