föstudagur, október 06, 2006

Hjálp!

Það duttu allir út af msninu mínu!!! Það er eins og ég eigi enga vini... alveg glatað! Það er ekki einu sinni liðin vika síðan mér fannst listinn orðinn fullkominn... en þá bættist Valdi við og Þóra mín lét sjá sig í fyrsta skiptið í langan tíma! og já, þóra, hafa kveikt á msn... svo við getum séð að þú sért þarna... það er svo notó.

Ég vil því biðja alla mína vini og vandamenn að senda mér nýtt boð um að vera með... eða opna við mig samtal svo ég geti sett ykkur aftur á listann...

Hrikalega ljótt að eiga engia vini.... hjálp!

p.s. verð í bænum um helgina...

2 ummæli:

Kiddý sagði...

ég reyndi að senda þér boð á guttrun en þá ertu ekkert dottin út hjá mér. Kann ekki svona, sorry! OLLA!!!!!

Nafnlaus sagði...

Skal vakta það þegar þú kemur inn á msn næst og lofa að kjafta við þig þá svo við verðum vinkonur aftur :-D