Já, eins og þið hafið kannski tekið eftir er skíta kuldi á þessu landi sem við flest búum á... hvað er eiginlega að okkur?
Var að koma aftur til Ak eftir viku fjarvist og hér er allt á kafi í snjó, Reykjavík var líka á kafi... en þar var þó aðeins hlýrra en er hér... púff... hef sjaldan upplifað annað eins. Hér er líka orðið niða myrkur núna... og klukkan rétt orðin 16:30... vá, hvað á eftir að verða svaka dimt þegar líða fer á des... en þá koma líka jóla ljósin sem er svo falleg... ooo, hvað ég fíla myrkur þá....
Ég var annars heillengi að koma bílnum mínum fagra úr skablinum á flugvellinum í morgunn. Sem betur fer var ég búin að sjá þetta fyrir og var vel klædd, með húfu og vetlinga... my new best friends. Býð ekki í það ef þetta er það sem koma skal.
Ætla að fara tía mig heim... og í ræktina til að koma smá hita í kroppinn og lopna fingurna sem mér finnst að séu að fara detta af sökum frosts...
þriðjudagur, nóvember 21, 2006
þriðjudagur, nóvember 07, 2006
Bloggaraleti...
Já, það hefur gripið sig einhver gífurleg bloggaraleti hjá okkur öllum... Höfum við ekki legnur neitt til þess að pirrast / gleðjast yfir, monnta okkur af eða kúka á?
Ég ætla að taka hér á skarið og blogga í dag... í tilefni dagsins. Ég hélt að það ætti að vera svo erfitt fyrir konur að verða 30 ára... en ég verð nú bara að segja það að ef restin af árinu verður eins og dagurinn í dag (með þeim fyrirvara að það er ekki komið hádegi) þá er ég bara nokkuð sátt... Hef ekki vaknað svona fersk í langan tíma. Snúsaði bara 4 sinnum! Ég sem get snúsað í klukkutíma... Ég barasta svaf ógó vel, sem gerist ekki oft þegar Guttalingur er ekki nærri... vona samt að þetta þýði ekki að ég sé búin að venjast því að sofa annarstaðar, því ég kæri mig ekkert um svoleiðis vitleysu.
Æ, best að vinna eitthvað, fæ víst ekki borgað fyrir að vera glöð og úthvíld á afmælisdaginn...
Ég ætla að taka hér á skarið og blogga í dag... í tilefni dagsins. Ég hélt að það ætti að vera svo erfitt fyrir konur að verða 30 ára... en ég verð nú bara að segja það að ef restin af árinu verður eins og dagurinn í dag (með þeim fyrirvara að það er ekki komið hádegi) þá er ég bara nokkuð sátt... Hef ekki vaknað svona fersk í langan tíma. Snúsaði bara 4 sinnum! Ég sem get snúsað í klukkutíma... Ég barasta svaf ógó vel, sem gerist ekki oft þegar Guttalingur er ekki nærri... vona samt að þetta þýði ekki að ég sé búin að venjast því að sofa annarstaðar, því ég kæri mig ekkert um svoleiðis vitleysu.
Æ, best að vinna eitthvað, fæ víst ekki borgað fyrir að vera glöð og úthvíld á afmælisdaginn...
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)