Ég ákvað svo að herma eftir Gunnillu og setja upp nýjar gardínur í sturtunni... svo nú á ég eiginlega alveg nýtt baðherbergi... na na na na na... já, og ef þið hafi ekki séð nýja vaskinn þá verðiði bara að koma í heimsókn.... nýtt bað fyrir undir 20.000 kr. er barasta nokkuð gott.
Að lokum vil ég deila með ykkur þessar fallegu mynd úr fjárhúsinu á Tegi. En ég er hrædd um að kyndurnar séu ómennskar... jafnvel ó jarðneskar... er hálf hrædd um hjónleysuna þarna fyrir norðan...