mánudagur, mars 26, 2007

Bloggleiði

Ég sem var glöð að hafa öðlast vald yfir eigin bloggi aftur... verst hvað ég er eitthvað blogg tóm og hef ekkert að segja... er á fullu að auglýsa bleika búmmíhanka og geri það hér með líka hér... ætla svo á þennan fyrirlestur í hádeginu...

Já og svo er ég að fara að flytja mitt annað heimili og ætla að gerast raðskona í sveit. Mig hlakkar voðalega til og vona að tilvonandi sambýlingar mínir finnist þetta spennandi líka... lofa samt að ráðskast bara með matseld... enda hef ég ekkert vita á neinu öður sem fram fer í sviet. Vona bara að vinnutilhögunar samningar verði ræddi fljótlega...

Já, og voruði búin að heyra um nýja starfsmanninn? Rosalega líst mér vel á þetta... gó Hjálmar!

Jæja... ætla að fá mér meira kaffi... þó svo að það sé voðalega vont hérna í Akademíunni.

2 ummæli:

kaninka sagði...

Nú er það komið á hreint að þú ætlir að setjast að í sveitinni!

kókó sagði...

Bíddu, bíddu, bíddu - er Hjálmar nýi starfsmaðurinn? Vei, vei, vei!