föstudagur, ágúst 03, 2007
Það er bara allt að gerast...
Goldfinger og Strowberries "lokað" í sömu viku! Löggan er aldeilis farin að taka til! Vonandi verða þessi leyfi ekki veitt, og vonandi er nektardansstaðirnir ordnir að ljótum kafla í íslandssögunni sem er nú að líða undir lok... það má alltaf vona og vera bjatsýn... það hefur sýnt sig í þessari viku að ekki er ástæða til að örvænta fyrir femínista þessa daganna... það er líka komin þessi æðislegi femínisti í brúnna á Jafnréttisstofu, mér hlakkar til að vinna með henni! Vá, hvað það er gaman að vera femínisti í dag....
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
húbba húbba húlle húlle, ætluðum við ekki að hittast um síðustu helgi? Hvernig er prógrammið á þér núna? Ég stefni á að vera fyrir norðan 17.-20. ágúst... en þú?
Já, alveg rétt... fannst ég vera að gleyma einhverju, en mér skilst að það sé eitthvað hormónatengt...
Hvernig dettur þér í hug að vera fyrir norðan á menningarnótt? Á ekki að skoða stemminguna í borg óttans?
Skrifa ummæli