föstudagur, október 12, 2007

Að láta gott af sér leiða...

Stofnaðu þín eigin þróunaraðstoð!

Mér var bennt á þessa líka áhugavarðu heimasíðu...

Hér getur þú tekið þátt í að styrkja fólk sem er að sækjast eftir míkró-styrk til að koma á fót litlu fyrirtæki sér til framfærslu. Áhugaverð tilraun til að hjálpa fólki út úr fátækragildurm.

Skora á ykkur öll að skoða síðuna og sjá hvort 1.700 kr. sé ekki eitthvað sem þið viljið legga í verkefni... ég er ekki búin að ákveða hver verður fyrir valinu... enda af nógu að taka!

þriðjudagur, október 09, 2007

Hestaréttir með afa...

Já, þá er útlegðinni á Akureyri lokið. Mín er flutt aftur á steipuna. Ég á reyndar eftir að sakna ýmissa hluta úr sveitinni og vil því sína með þessari mynda hvað ég var orðin sveitó að lokum...

href="https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEi09Cvyzij4_gEWA2ArFhl3Sxvz04tFvy_PdafMQxjes6k53QKaXG2lHFtGct9cNcAL6amB9MxG-ANd9_QDRdI1pG8rcDS8iSNlQTvJBAHosmeDJkviqAR7oZrU64EMnE4As4Ve/s1600-h/DSC00439.JPG">

Hér er búða að draga okkur afa Huga í dilka. Ég sé það núna að það var kannski heldur bjartsýnt af mér að halda að mér yrði ekki kallt í þessum jakka, bumban bara stendur út meira en ég áttaði mig á... Takk fyrir lánið á flísinni Garðar, án hennar hefði ég orðið úti!