Stofnaðu þín eigin þróunaraðstoð!
Mér var bennt á þessa líka áhugavarðu heimasíðu...
Hér getur þú tekið þátt í að styrkja fólk sem er að sækjast eftir míkró-styrk til að koma á fót litlu fyrirtæki sér til framfærslu. Áhugaverð tilraun til að hjálpa fólki út úr fátækragildurm.
Skora á ykkur öll að skoða síðuna og sjá hvort 1.700 kr. sé ekki eitthvað sem þið viljið legga í verkefni... ég er ekki búin að ákveða hver verður fyrir valinu... enda af nógu að taka!
föstudagur, október 12, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Bara láta þig vita að ég er byrjuð að blogga aftur!
Skrifa ummæli