þriðjudagur, janúar 29, 2008

Sú litla er fædd!

Hún kom þá loksins þann 28.janúar kl. 5:58. Var ekki meira né minna en 4125 gr. 16,5 merkur og 52 cm. Voða hárprúð bæði á höfði og já, allstaðar annarstaðar líka, sérstaklega á baki.



8 ummæli:

Olla Swanz sagði...

Til hamingju með lillu. kveðja óli

Olla Swanz sagði...

æðisleg lítil Bríet Hugrúnardóttir - já hljómar vel...
til hamingju bæði tvö
olla

Fláráður sagði...

Innilega til hamingju. Sýnist hún líkjast móður sinni (sorry Gutti). HLökkum til að sjá hana "live". Knús frá Bugðulækjarfjölskyldunni.

daggaponk sagði...

Æ, hvað hún er lítil og sæt! Til hamingju með krílið.
kv.
Dagný

kókó sagði...

Oggu oggu... Spennandi. Var einmitt að hugsa að engin/n hefði látið mig vita, t.d. vinnufélagar þínir.
Til lukku

Nafnlaus sagði...

Töff stelpa, til hamingju. Hlökkum til að sjá hana.
kv, Kiddy og Fríða

Afríkudrottningin sagði...

frettirnir taka nokkra daga ad fara nidur til Gineu-Bissa... EN INNILEGA TIL HAMINGJU MED LITLU RASSGATAROFUNA. Hun er ekkert sma saet litil bolla. Eg fylgist spennt med fra Afriku. knus & kossar.

Saga sagði...

Til hamingju með litlu dúlluna!
Yndislegir tímar fram undan:)
Hafið það rosalega gott!!
Kveðja
Eva Eldar og Saga