að pokrast í gömlum textum.... en þetta rakst ég á áðan. Hér er gripið niður í fundargerð þingmálsfunda herferð í Skagafirði, sem haldinn var 1910. 5. liður hjómar svona, orðrétt:
5. Kvennréttindin.
Tillaga: Fundruinn mælir eindregið með því, að alþingi veiti konum fult jafnrétti við karlmenn. samþ. á öllum fundunum, stundum í einu hlj.
Þess bera að geta að á þessum fundum hafa bara kosningarbærir karlmenn atkvæðarétt.
Íslendkir karlar eru gæða skinn.
Takk fyrir....
miðvikudagur, júní 22, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli