já, svona er besta klausa dagsins í dag:
Sá eða sú, maður eða mey, karl eða kona, sem fengið hefur lánað hjá mér skáldsögurnar ,,Pilt og stúlku" og ,,Mann og konu", geri svo vel að skila þeim til mín hið allra fyrsta. Því nú byrjar lestruinn, en bækurnar vantar í skápinn. Virðingarfylst, Símon Jónsson, Selfossi.
Já, svona gat mar gert í nóv. 1919 þegar vinir manns voru fífl og mar var gleyminn sins og gullfiskur.... vildi að þetta væri ennþá víðtekin venja.... þá mundi ég finna mannfræði skólabækurnar mínar og slatta af vídeóspólum (en þær skipta kannski engu ég á ekkert vídeótæki)... æ, best að vinna meira... og kannski finna felyri fleyg orð... eins og auglýsinguna um að kaffið væri búið í Reykjvaík sem ég sá í gær. Ekki til ein einasta baun, verst fyrir kaffikellingarnar og ekki orð meir.
Já... og sumir eru ekki að gefa sig fram.... vildi að sumir myndu gefa sig fram....
bæ bæ....
fimmtudagur, júní 23, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Á sömu nótum auglýsi ég hér með eftir Hudson Wayne smáskífunni minni "Slightly out of Hank". Ég get ekki fyrir mitt lifandi líf munað hverjum ég lánaði hana.
Ég er með fullt að videospólum frá þér esssskan. væri samt til í að fara að skipta þeim út og fá aðrar, ég tók þessar allar í gegn í veikindum mínum í vetur.
Ég auglýsi síðan eftir Outsiders og Rumble Fish bókunum mínum!!!
Skrifa ummæli