fimmtudagur, september 08, 2005

Komin með vinnu!!!!

Jeijjjj, ég er komin í tveggja mánaða vinnu... en ég er nú ekki farin heiman frá mér fyrir því.... verð hér áfram að puða við tölvuna en þetta er nú langt um meira skemmtilegt. Ég er nefnilega að fara að skipuleggja málþing og ritstíra einhverju blaði sem á að koma út í tengslum við 30 ára afmæli jafnréttisnefndar Kópavogs. Óskið mér góðs gegni og blessunar í störfum mínum....

og svo er bara að byrja og það er ég farin að gera núna... bæ....

3 ummæli:

Fláráður sagði...

Gott gengi til þín - :)

Fríða Rós sagði...

Vá elsku besta Hugrún til hamingju smamingju. Ég kom akkurat hingað til að segja þér að ég sá að það var verið að auglýsa eftir starfskonu hjá Kvennaathvarfinu.
Ég samgleðst þér til hins ýtrasta.
Blessó

Hugrún sagði...

Vá, hvað ég held að ég mundi ekki geta unnið í Kvannathvarfinu. Ég dáist af þeim konum sem gera það! Ég mundi gráta svo mikið yfir illsku heimsins...