miðvikudagur, september 07, 2005

Sjónvarps efni....


er eitt af mínum uppáhalds áhugamálum.... og ég var að verða mér út um mjög svo skemmtilegar upplýsingar sem mig langar að deila með ykkur....

Fyrist eru það fréttir af gömlum vinum....

Dean er kominn í sinn eiginn þátt.... Supernatural... ooo hvað ég sakan spíttmæðgnanna.... Ekki skapar það áhuga minn á þessum þætti að sæti strákurinn úr Dark Anegl leikur hitt aðal hlutverkið.... og svo er þetta líka slotið í anda Buffy... eða já, barátta gegn illu myrkrar öflunum...

Engillinn okkar, hann David Boreanaz er kominn í nýjan þátt... Bones, en það eru þættir um Dr. Temperance Brennan, mannfræðing og beinafræðing sem leysir morðgátur.... en hún er persóna úr bókum Kathy Reiche, sem er líka mannfræðingur og beinafræðingur og skirfar snildar glæpasögur... Ég er alveg til í að horfa á þetta....

Svo sá ég auglýsingu, og ég var næstum búin að pissa í mig, ég hló svo mikið... en þar er verið að auglýsa þennan þátt.... góða skemmtun, farið á klóið fyrst....

Engin ummæli: