föstudagur, desember 16, 2005

Valkvíði....

Já, ég er komin með valkvíða og hef á tilfinningunni að ég sé að missa af einhverju... sem er betra en þetta.... Ástæða þessa kvíða eru 60 nýjar sjónvapsstöðvar eða 69 ef allar + stöðvarnar eru taldar með. Held ég hafi ekki slept fjarstýringunni í hátt í 2 tíma... þarna fyrst tvo tímanna.... vá hvað var mikið í sjónvarpinu... en ekkert eitt sem mig langaði að horfa á og endaði á því að horfa á gædó... hey, vissuði að Alan Sploding eldir er komin aftur og líka Rick...

Sá svo reyndar einn af bestu sænsku þáttunum... eða filmkrönikan kvikmyndaríni þáttur af bestu gerð, þemað í gær var roadtripp og road myndir almennt... mjög svo skemmtilegt. Svo var fjallað þarna um King Kong (talað um að hr. nilson hafði komist í stera) og ég held að eftir þá umfjöllun og fjóra hægindarstóla (samsvarar stjörnum) ætla ég að sjá hana.... hef aldei orðið fyrir vonbrigðum með tilmæli mannsins sem ekki er með enni. Verst ég fann ekki mynd af honum. Annað sjónvarpsefni er ekki til frásagnar... þjáist af einhverskonar owerlodi...

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

heitir hann ekki Örvar? ég ætla að prufa að gúgla hann

Nafnlaus sagði...

hei, hvernig er Akureyri án mín? Bið að heilsa öllum sem þú heldur að gangist við mér.
Ég er búin að láta link á þig á minni fögru síðu. Bíð nú eftir að þú endurgjaldir það.. híhí

kaninka sagði...

ohh ja, Orvar han var så verklig bra, jag bara aner inte at leve uten hans konstige filmkritik, och vad med håret, har han endo langt hår?

Hugrún sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Hugrún sagði...

Djöfull ertu góð í sænsku sæta...

vildi ég væri með videó svo ég gæti tekið þetta upp fyrir þig... en þetta er bara enn ein ástæðan fyrir því að koma til Akureyrar í heimsókn...

Hugrún sagði...

Það er eitthvað durlarfult horfið komment þarna uppi!!!