mánudagur, desember 12, 2005
Veður spá dauðans.....
Ég er búin að ákveða að veðurspá þessi sem byrtist á mbl.is sé vitlaus. Sérstaklega veðurspáin fyrir laugardag, hér fyrir norðan... ég geri ekki ráð fyrir að lifa þessa nótt af. Ok... kannski ekki beint hér, en næstum því... ég er milli þessarar köldu kveðju og þeirrar aðeins til vinstri... en samt... meðaltalið af þessum tveim tölum er samt kallt... of kallt...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Halló Hugrún, hér er linkur þangað sem þú getur downlodað First Colonists sem er rip off leikur af Catan. Enjoy
http://www.the-underdogs.org/game.php?name=First+Colonists%2C+The
hey hvað er meilið hjá þér pútan mín, ég ætla að senda þér uppskriftir frá draumeyju. Ég er búinn að baka súkkulaðibitakökurnar og þær eru æði, mæli með þeim, þær heita held ég súkkulaðibitakökur ala Draumey, svo er ég að fara að prófa piparkökurnar.
Puss och kram
Þóra
fánið fer eftir því hversu formleg þú villt vera:
gurttrun@hotmail.com
hugrun@hi.is
hugrun@jafnretti.is
mæli samt með að þú veljir eitt...
Skrifa ummæli