Á leiðina í vinnuna í morgun þurfti ég að vaða snjó upp yfir hné á tvem stöðum.... snjórinn smaug sér inn undir fötin með norðanáttinni... en ég var samt í pollabuxum og 66°N jakka... og það sást hvergi í bert hold... Þessi mynd gefur óveðrinu ekki góð skil en er í áttina... Svaka ævintíri... frítt í strætó og allt.... hér er víst frítt í strætó í óveðri...
Myndina sendi ég
Knúið af GSMBloggi Og Vodafone
3 ummæli:
Flott veður, hér er bara rok og ekki snjór og þá hefur rokið e-h veginn engan tilgang....Reunion?
Þú hefur greinilega búið of lengi í Reykjavík og of stutt úti á landi til þess að vita hvað óveður er því miðað við myndina var tæplega óveður, það sést í ljósastaurana og allt;)
Reunion er alltaf spennó.... við verðum að skipuleggja það með góðum fyrir vara en eins og er var ég að koma norður og kem ekki suður fyrr en eftir 2 vikur... -2 dagar...
Skrifa ummæli