fimmtudagur, febrúar 02, 2006

Olla nældi í mig...

Hér kemur það...

4 sjónvarpsþættir sem ég elska að glápa á:

Buffy... kemur annað til greina en að setja hana í fyrsta sæti.
Spaced... er ekki til einhver listi sem ég get skráð mig á svo að fleiri verði gerðir, Shaun of the Dead var samt alveg í stíl við þættina þannig að ég vona meira svoleiðs verði til...
Spítt-mæðgunarnar... áttaði mig allt í einu á því að ég saknaði þeirra...
Bones... nýja uppáhaldið mitt...
æ... verð að hafa Pride and Prejudice með... annað væri svindl (p.s. ertu með þættina mína?)

4 kvikmyndir sem ég get horft á aftur & aftur:
Allar Reese Witherspoon, Kirsten Dunst, Renée Zellweger og Cate Blanchett myndir
ásamt öllum Colin Firth, Alan Rickman, Orlando Bloom og Keanu Reeves myndir
Bíddu er ég að gera eitthvað vitlaust....


4 heimasíður sem ég dinglast inn á daglega:

www.jafnretti.is - upphafssíðan mín... og vinnan mín... er alveg að fara opna nýja þannig ekki skoða þessa hún er ömó... læt ykkur vita þegar nýa er til... lofa....
www.tv.com - upplýsingar um andlit sem þú þekkir en kemur ekki fyrir þig eru fáanlega hér...
www.flugfelag.is - ok ekki daglega... en oft...
ég get svo ekki gert upp á milli vina minna en ég heimsæki nokkrar bloggsíður reglulega...

4 uppáhalds máltíðir:
mogunmatur
hádegismatur
kaffi
kvöldmatur.... eða hvað er verið að spurna um?


4 geisladiskar sem ég get hlustað á aftur & aftur:

Ákveðinn Whitney Huston diskur sem ég man ekki hvað heitir.
Benni hem hem... Benni hem hem... mér finnst þú æði...
Primal Screm - Skimadelica - ég á eitthvað furðulegt ástarsamband við þennan disk, sem ég kæri mig ekki um að skilgreinar.
Fyrsti Hjálmar diskurinn fær svo að fljót hér með þó svo að ég viti að ég ætti að segja Massiv Attac... en sá hefur góð áhrif á ást mína á eiginmanni mínum, þar sem þessi diskur (sem ég man ekki hvað heitir) var nýr þegar við byrjuðum saman... Trykkí líka en er ekki jafn oft í spilaran...

Annars er ég búin að hluta á ólöglega lagið með Silvi Nótt aftur og aftur og aftur... ef það væri á disk mundi hann aldrei vera tekinn úr geislaspilaranum.... gó Silvía!

4 sem ég "næli" í:
Þóra (ekki veitir af það næla í hana sem oftast), Þórður, Sigurgeir og Egill... veit samt ekki hvort einhver af þessu lesi ennþá blogg... en það kemur í ljós....

1 ummæli:

Fláráður sagði...

Jójójó - skal svara nælingunum á næstu dögum