Frambjóðenur í Júróvisjón kosningunum eru nú hver á fætur öðrum að birta lista sína. Sænsku frambjóðendurnir eru nú komnir fram á sjónarsviðið... og er þeim spáð góð fyrlgi.
Ég er annars mun óákveðnari gagnvart þessum kosningum heldur en þessum þarna hinum sem eru sama dag...
fimmtudagur, apríl 05, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Ég bíð eftir samnorrænu þáttunum áður en ég tek eins mikilvæga ákvörðun og hvaða þjóð ég styð í Jóróvisión
Ég er svo mikill svíasökker að ég held alltaf með svíum þegar ég get... sama hvernig þeir eru að standa sig, eða hvernig ég fíla lagið þeirra... þjóðerniskend mín virkar slotið sænsk sem er slotið skrítið... og ég held að sé rétt... ó my god, var að fatt að ég held inn við beinið að ég sé svíi!!!
Skrifa ummæli