föstudagur, nóvember 23, 2007

Nýtt áhugamál...

Já, nú er ekki hægt að skorast undan legnur, það er farið að styttast töluvert í að ég taki að mér nýtt hlutverk í lífinu og það þarf að undirbúa sig solti fyrir það. Ymsum spurningum þarf að svara og ein af þeim er:

Einnota eða fjölnota bleyjur?

Ég hef ekki getað notað hefðbundin dömubindi í um 10 ár þannig að ég á mjög bátt með að fara að nota bleyjur sem bera engann auka titil s.s. taubleyjur eða ekó-bleyjur. Ég er búin að vera skoða þetta soltið með eiginmanninum undanfarið og við erum bæði að verað áhugafólk um ólíkar tegundir af taugleyjum. Áhugi minn hefur kallað fram mis áhugaverð viðbrögð frá vinum, kunningjum og fjölskyldu en ég ætla samt að gera þetta að raunverulegu vali... vali sem ég stend frammi fyrir í hvert skipti sem ég skipti um bleyju, eða svona 60.000 sinnum.

Nokkrar áhugaverðar síður um málið.
Englabossar
Vinsælasta brotið á þessar gömlu...
Þetta er merkið sem mest er mælt með... og fæst í þumallínu en það er fínt að fá fræðslu um þetta allt þar.

P.s. olla, nennirðu að eyða kúkamyndinni úr huga mér svo ég get enn talið mér trú um að þetta sé nú ekki svo slæmt!

11 ummæli:

Olla Swanz sagði...

ég á einar imsevimse bleyjubuxur og fjórar tilsniðnar bleyjur inní þær, svo á ég eitt stykki svona einnota-margnota bleyju ( man ekki hvað heitir) og mér finnst hún eiginlega langbest - en þá þarf ég að kaupa svona u.þ.b. 10 í viðbót og þær kosta soldið... ég ætla allavega að safna þeim næsta árið..

ps: ég styð ekki ritskoðun á flickr-síðunni minni, svona er þetta bara og hefði held ég verið alveg eins með taubleyju... þessari henti ég bara í ruslið en tauið hefði farið í þvottavélina með öllum fötunum hans.. - engin raunverulegur munur..

Olla Swanz sagði...

pps- mér finnst þetta líka alveg ótrúlega fín verslun: http://www.draumafaeding.net/vefverslun/

Gunnhildur sagði...

sjá ykkur þarna lúðarnir ykkar!!

Hvað er Ekó-bleyjur? ég átti alltaf ekó inniskó, þeir voru voða þægilegir, mjúkur gúmmískóli sem eyddist seint, helsti gallinn var þessi franski rennilás var alltaf að "stíflast".
Ég hef vanið minn hund á að skíta og míga úti og hefur það auðveldað alla umhirðu inn á heimilinu, ég á þó nokkrar hundabækur um málefnið og veit um margar sniðugar síður sem hægt er að lesa sig til um.

Hugrún sagði...

Já... það væri kannski bara best að kenn litlu skottunni að fara bara út í garð, ég á svo fínan garð og kettirnir í nágrenninu eru duglegir að nota hann sem klósett... það ætti því ekki að breyta miklu varðandi hreynlætið þar.

Olla, þetta er kannski jólagjöfin í ár... mér sklist að 18-24 sé sá fjöldi sem þarf til skiptanna til að þetta verði eitthvað sem hægt er að nota í hvert skipti.

Eco-bleyjur eru einnotableyjur sem eru ekki alveg jafn ógeðslegar og hinar... þær eru úr efnum sem eyðast fyrr úr náttúrunni og eru úr náttúrulegum (eða legri) efnum en gefi efna bleyjurnar.

Hugrún sagði...

átti að vera þarna gerfiefna bleyjur þarna í lokin...

Nafnlaus sagði...

pampers pampers og aftur pampers börnin eru hlægjandi ánægð í þeim..........en ef þessar bleyjur eru eikkað eins og ekó inniskórnir hennar gunnhildar þá gó for it,,,það voru eðal skór...og mér fannst það bara skemmtilegt hvað þessi franski var alltaf að stíflast það gerði þá svo persónulega
mjalla

Nafnlaus sagði...

FJölnota bleyjur, bwwwwha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha. Mér fannst það ekki góður brandari ;)
Þura

Nafnlaus sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Nafnlaus sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Nafnlaus sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Nafnlaus sagði...

[url=http://www.23planet.com]Online casinos[/url], also known as key casinos or Internet casinos, are online versions of venerable ("hunk and mortar") casinos. Online casinos ok gamblers to assess as task in and wager on casino games assuredly of the Internet.
Online casinos superficially command odds and payback percentages that are comparable to land-based casinos. Some online casinos label higher payback percentages as a countermeasure with a instant of belief dredge gismo games, and some broadcast payout ingredient audits on their websites. Assuming that the online casino is using an correctly programmed chance hundred generator, facts games like blackjack on presentation an established congress edge. The payout contain a share in voyage of ascertaining of these games are established good intimate days the rules of the game.
Numerous online casinos judge not at composed or come into possession of their software from companies like Microgaming, Realtime Gaming, Playtech, Intercontinental Scheme Technology and CryptoLogic Inc.