Hvað er þetta eiginlega með þennan snjó!!! Hvar er 10 stiga hitinn sem mælirinn síndi í síðustu viku??? Ég hélt að snjórinn á föstudaginn var væri bara 1.april djók.... he he þau halda að það sé ennþá vetur... en í raun er komið vor.... en nei... ég lifi í blekkinug... veðurguðirnir hafa engan húmor.
Mig langar í vor og grænkandi gras.... en það er allt undir snjó núna... frekar jóló úti núna, rista jólasnjókorn svífa til jarðar í rólegheitunum... bara soltið skrítið að sjá græn strá stingast upp úr hvitri snjóbreiðunni.
Best að fá sér heitt að drekka og hætta þessu væli....
þriðjudagur, apríl 05, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli