Rakst á þetta á bloggi hjá einhverri ofur hjúkku... en hún er línkuð á blogginu hans Róalds....
666 AH!
Já góðir lesendur þetta bílnúmer sá ofurhjúkkan um daginn. Um var að ræða nokkuð sportlegan götujeppa og átti hjúkkan ekki von á neinu öðru en að nokkuð sportlegur gaur væri um borð í bílnum. Hjúkkan fékk næstum því hjartaáfall þegar sannleikurinn rann upp. Um borð voru eldri hjón, bæði vel yfir 70 ára aldri og karlinn var að keyra. Hann var meira að segja með hatt!!! Kúlið rann á örskotstundu af þessum bíl og þessu bílnúmeri sem fór úr því að vera nokkuð gauralegt í það að vera bara einfaldlega ósmekklegt. Aumingjans hjúkkan er enn að jafna sig á áfallinu og ekki er fyrirséð um bata hennar!
Þessi færsa hennar er ekkert merkileg nama það að ég sá þetta fólk rétt áðan... og hugsaði nákæmlega það sama... Hvaða miskilningur olli því að þetta fólk valdi þetta einkanúmer? Eða eru ellilífeyrisþegar þessa lands ornir svo desperat að það er búið að selja satan sálu sína? Veit bara ekki hvað skal halda... held því áfram að spá...
fimmtudagur, maí 12, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
hæ stætust, ég var alveg búin að gefast upp á blogginu þínu. Svo kíki ég og þá er kerlingin bara búin að blogga og blogga. Gott hjá þér að hætta þessari sjálfselsku og hugsa um vini þína sem eru langt langt í burtu.
Sendi þér meil á gurrun -ertu búin að fá það?
Luv
Kiddy
Já, Guttrun er samt mailið...
Er búin að segja í póst fyrir ykkur ástar pungarnir mínir... las þetta líka og leist barasta mjög vel á. Þið hljótið að fá styrikinn.
Skrifa ummæli