föstudagur, maí 19, 2006

Ég er orðin ein mest skipulagða kona í heimi...

Mjög svo furðulegt allt saman... jú, jú... ég hef alveg verið dugleg að skipuleggja áður, en ég hef ekkert verið neitt sérstaklega dugleg að fylgja því eftir... skipulag hefur verið svona meiri viðmeiðun en regla, sem er ágætt... svona fexible sem er svo fínt í dag...

En núna er lífið allt öðruvísi... búin að vera hérna á Akuryeir með annan fótinn í hálft ár og útkoman er þessi geðveika skipulags frík, sem fer eftir skipulagin eins og það sé dauða synd að gera það ekki ... sem er alveg nýtt... ég veit hvar ég verð frá og með deginum í dag og þar til 25. ágúst! Þetta er eiginlega alveg hræðilegt... ekkert rosalega spontanius... glatað...

Enn að örðu hvað er eiginlega að Evrópu... er þetta lið húmorssnautt?

5 ummæli:

kaninka sagði...

Greinilega ekki því bæði Finnland og Litháen komust áfram. Þetta var bara ekkert voða fyndið fyrir þau, meira svona einkahúmor okkar. Mér fannst þetta sivíu nótt dæmi alveg fyndið en brandarinn magaðist alveg um helming þegar ég sá að Tyrkland komst áfram með superstar gelluna sína sem var alveg eins og Silvía nema bara ekki að djóka.

kaninka sagði...

talandi um Litháen, annar gaurinn sem söng var alveg eins og Óli hennar Ollu.

Hugrún sagði...

Óli er þá kannski ekkert í danmörku!

Nafnlaus sagði...

För jäkligt att Island inte kom vidare! Verkligen synd, jag som trodde att hon faktiskt hade chans att vinna allt. Och hur f-n kom armenien vidare????

Hur som helst, nu organiserar jag fotboll med lite kompisar och kommer informera dem nästa vecka om tid och plats för första träffen :) Så, om du/ni är intresserade, hör av er så informerar jag er också när det är dags :)

//

kaninka sagði...

jag er med i fotboll!