Tekið af mbl.is:
Vél Iceland Express yfir Akureyri
Í dag kemur þriðja nýja vélin sem Iceland Express tekur í notkun á þessu ári. Þar með er lokið endurnýjun flugflotans og notar Iceland Express nú eingöngu MD–90 vélar frá svissneska flugfélaginu Hello. Í þessu fyrsta flugi mun vélin heilsa upp á Akureyringa og aðra Eyfirðinga í tilefni þess, að 30. maí verður fyrsta beina áætlunarflug Iceland Express frá Akureyri til Kaupmannahafnar.
Vélin mun koma yfir Eyjafjörð úr suðri og taka aðflug að Akureyrarflugvelli. Áætlað er að vélin verði yfir Akureyri kl. 14.32 í dag.
Djöfulsisns háfaði... ég hélt að það væir vél að hrapa eða einhver ansk... það var samt kannski gott að láta fólk vita af þessu, þannig að þetta yrði ekki eins og blindflugsprófið þar sem hálfur bærinn hélt að það væri eitthvað alvarlegt að flugvélinni sem gat ekki lent, þrátt fyrir ýtrekarðar tilraunir... á sólríkum sumardegi...
mánudagur, maí 15, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
mig vantar mastersgráðu, ég ætti kannski bara að dömpa ritgerðinni og hringja í þessa dúdda
mig vantar mastersgráðu, ég ætti kannski bara að dömpa ritgerðinni og hringja í þessa dúdda
Skrifa ummæli