laugardagur, maí 20, 2006

Myvatnsævintýri

Flottur bíll... er að hugsa um að reyna að stela honum... bóndinn verður örugglega margar vikur að fatta það!

Annars er þessi ferð gífurlega vel hepnuð... því þó það sjáist ekki á þessari mynd erum við bæði sólbrend í framan eftir jarðböðin... nema þetta sé einhver ofnæmisviðbrögð eða tæring eftir efnin í vatninu...

4 ummæli:

kaninka sagði...

Vá bara föl á jörðinni, þetta er nú meira sumarið. Það var reyndar smá snjókoma áðan hjá okkur, það er bara drullukalt, en það er frábært fyrir mig, sem á hvort sem er að vera inni, sumarið kemur svo aftur 31 mai þegar ég er búin. Vei!

kaninka sagði...

Ég sendi þér svo ritgerðina kl 16:07 á morgun svo þú getir lesið hana yfir áður en þú kemur til reykjavíkur.
takk takk

Silja Bára sagði...

já, ógeðslega flottur.
En þó þú segist vera skipulögð, þá sýnist mér Þóra slá þér við. Sendir ritgerðina kl. 16:07, hvorki fyrr eða seinna!

Kiddý sagði...

Flottar myndir á fögru landi. Það má bara vera betra veður. ég þoli ekki veðrið hérna, það eyðileggur allt!