Já, eins og þið hafið kannski tekið eftir er skíta kuldi á þessu landi sem við flest búum á... hvað er eiginlega að okkur?
Var að koma aftur til Ak eftir viku fjarvist og hér er allt á kafi í snjó, Reykjavík var líka á kafi... en þar var þó aðeins hlýrra en er hér... púff... hef sjaldan upplifað annað eins. Hér er líka orðið niða myrkur núna... og klukkan rétt orðin 16:30... vá, hvað á eftir að verða svaka dimt þegar líða fer á des... en þá koma líka jóla ljósin sem er svo falleg... ooo, hvað ég fíla myrkur þá....
Ég var annars heillengi að koma bílnum mínum fagra úr skablinum á flugvellinum í morgunn. Sem betur fer var ég búin að sjá þetta fyrir og var vel klædd, með húfu og vetlinga... my new best friends. Býð ekki í það ef þetta er það sem koma skal.
Ætla að fara tía mig heim... og í ræktina til að koma smá hita í kroppinn og lopna fingurna sem mér finnst að séu að fara detta af sökum frosts...
þriðjudagur, nóvember 21, 2006
þriðjudagur, nóvember 07, 2006
Bloggaraleti...
Já, það hefur gripið sig einhver gífurleg bloggaraleti hjá okkur öllum... Höfum við ekki legnur neitt til þess að pirrast / gleðjast yfir, monnta okkur af eða kúka á?
Ég ætla að taka hér á skarið og blogga í dag... í tilefni dagsins. Ég hélt að það ætti að vera svo erfitt fyrir konur að verða 30 ára... en ég verð nú bara að segja það að ef restin af árinu verður eins og dagurinn í dag (með þeim fyrirvara að það er ekki komið hádegi) þá er ég bara nokkuð sátt... Hef ekki vaknað svona fersk í langan tíma. Snúsaði bara 4 sinnum! Ég sem get snúsað í klukkutíma... Ég barasta svaf ógó vel, sem gerist ekki oft þegar Guttalingur er ekki nærri... vona samt að þetta þýði ekki að ég sé búin að venjast því að sofa annarstaðar, því ég kæri mig ekkert um svoleiðis vitleysu.
Æ, best að vinna eitthvað, fæ víst ekki borgað fyrir að vera glöð og úthvíld á afmælisdaginn...
Ég ætla að taka hér á skarið og blogga í dag... í tilefni dagsins. Ég hélt að það ætti að vera svo erfitt fyrir konur að verða 30 ára... en ég verð nú bara að segja það að ef restin af árinu verður eins og dagurinn í dag (með þeim fyrirvara að það er ekki komið hádegi) þá er ég bara nokkuð sátt... Hef ekki vaknað svona fersk í langan tíma. Snúsaði bara 4 sinnum! Ég sem get snúsað í klukkutíma... Ég barasta svaf ógó vel, sem gerist ekki oft þegar Guttalingur er ekki nærri... vona samt að þetta þýði ekki að ég sé búin að venjast því að sofa annarstaðar, því ég kæri mig ekkert um svoleiðis vitleysu.
Æ, best að vinna eitthvað, fæ víst ekki borgað fyrir að vera glöð og úthvíld á afmælisdaginn...
miðvikudagur, október 11, 2006
Eitt orð...
Snjór.....
Já, það er farið að snjóa hér fyrir norðan... og slabb og svo klaki... ég er í svaka jólaskapi og get ekki hætt að hugsa um föndur og jólaskraut... Verð að leggja meira á mig til að koma þessu myndabloggi af stað aftur.
Eins gott ég á far í sólina og sumarið á mánudaginn... það er of langt í jólin til að láta sér hlakka til strax... kannski ég kaupi samt jólagjafirnar úti... eða allavena eina afmælisgjöf... and you know who you are!
Já, það er farið að snjóa hér fyrir norðan... og slabb og svo klaki... ég er í svaka jólaskapi og get ekki hætt að hugsa um föndur og jólaskraut... Verð að leggja meira á mig til að koma þessu myndabloggi af stað aftur.
Eins gott ég á far í sólina og sumarið á mánudaginn... það er of langt í jólin til að láta sér hlakka til strax... kannski ég kaupi samt jólagjafirnar úti... eða allavena eina afmælisgjöf... and you know who you are!
föstudagur, október 06, 2006
Hjálp!
Það duttu allir út af msninu mínu!!! Það er eins og ég eigi enga vini... alveg glatað! Það er ekki einu sinni liðin vika síðan mér fannst listinn orðinn fullkominn... en þá bættist Valdi við og Þóra mín lét sjá sig í fyrsta skiptið í langan tíma! og já, þóra, hafa kveikt á msn... svo við getum séð að þú sért þarna... það er svo notó.
Ég vil því biðja alla mína vini og vandamenn að senda mér nýtt boð um að vera með... eða opna við mig samtal svo ég geti sett ykkur aftur á listann...
Hrikalega ljótt að eiga engia vini.... hjálp!
p.s. verð í bænum um helgina...
Ég vil því biðja alla mína vini og vandamenn að senda mér nýtt boð um að vera með... eða opna við mig samtal svo ég geti sett ykkur aftur á listann...
Hrikalega ljótt að eiga engia vini.... hjálp!
p.s. verð í bænum um helgina...
föstudagur, september 29, 2006
Allir krakkar vaðandi í klámi...
Grípandi titill á grein í DV, í dag...
Greinin er nú samt betri en titillinn og gaman að DV taki upp svona umræðu. Er samt ekki viss um að myndin af mér þarna undir titlinum verði mér til framdráttar... Ég fór svo hrikalega hjá mér þegar ég sá þetta að ég varð öll rauð í sjoppunni... og er enn rauð held ég. Greinin fjallar um niðurstöðu rannsóknar á ungu fólki og klámi sem má sjá hér...
Annars er Gutti með mestu tannpínu í heimi og er orðin eins og ofvaxinn hamstur í framan... komin á 3 verkjalyf og tvö fúkkalyf... vildi að ég gæti myndabloggað svo þið gætuð hleygið / grátið með mér... Ég er því hjúkrunarkona það sem eftir er dagsins...
Greinin er nú samt betri en titillinn og gaman að DV taki upp svona umræðu. Er samt ekki viss um að myndin af mér þarna undir titlinum verði mér til framdráttar... Ég fór svo hrikalega hjá mér þegar ég sá þetta að ég varð öll rauð í sjoppunni... og er enn rauð held ég. Greinin fjallar um niðurstöðu rannsóknar á ungu fólki og klámi sem má sjá hér...
Annars er Gutti með mestu tannpínu í heimi og er orðin eins og ofvaxinn hamstur í framan... komin á 3 verkjalyf og tvö fúkkalyf... vildi að ég gæti myndabloggað svo þið gætuð hleygið / grátið með mér... Ég er því hjúkrunarkona það sem eftir er dagsins...
þriðjudagur, september 12, 2006
Það er dottinn úr mér botninn... æ, drottinn...
Rosalega er ég ekki búin að vera dugleg... hef bara ekkert til þess að röfla um hérna eða gleðsjast yfir... nema það að ég mæli ekki með því að fólk sé veikt heima þann 11. september... allavegna ætla ég ekki að endurtaka það... 10 stöðvar og bara grátur og gnístan tanna... ojjbara....
Hef ekkert meyra til að blogga um í dag, enda féllust mér hendur í morgunn þegar ég uppgötvaði að mér ber víst skylda til að blogga á 3 bloggum þessa daganna... en það er ekkert verra... ég hef yfirleitt frá nógu bulli að segja... bla bla... love you... see you... lezzzzzzzzzz
Hef ekkert meyra til að blogga um í dag, enda féllust mér hendur í morgunn þegar ég uppgötvaði að mér ber víst skylda til að blogga á 3 bloggum þessa daganna... en það er ekkert verra... ég hef yfirleitt frá nógu bulli að segja... bla bla... love you... see you... lezzzzzzzzzz
föstudagur, ágúst 18, 2006
Hæ aftur...
Í tilefni þess að ég er búin í sumarfríi og farin að eyða meiri tíma hér fyrir framan tölvuna ætla ég að gleðja ykkur með teknimynd eftir Steinar Þorsteinsson aka bróðir Þóru. Hún er orðin nokkuð gömul þessi en er ekkert verri fyrir því. Myndirnar í þessari seríu fjalla allar um óheppnagaurinn... sem deyr næstum alltaf í lok hvers brandara...
Smellið hér til að sjá myndina!
Þessi er svo vel teiknuð að hún verður að vera með líka...
Þessi er líka góð.... og takið sérstaklega eftir sjánvarpsefninu.
Smellið hér til að sjá myndina!
Þessi er svo vel teiknuð að hún verður að vera með líka...
Þessi er líka góð.... og takið sérstaklega eftir sjánvarpsefninu.
sunnudagur, júlí 30, 2006
Atlavík í sumarskapi...
Eftir mikla fyrirhöfn fáiði þessa fallegu mynd... það klikkaði eitthvað í símanum mínum eða heilanum á mér... sem leiddi til þess að ég tíndi símanúmerinu til að mmsa hér á þessari síðu... sem betur fer tókst að laga það! En sökum batterísleysis verður bara þessi mynd byrt í bili...
Sumarfrís rúnturinn undir nafninu "Israel úr Evróvisjón 2007" hefur verið ótrúlega góður... ef frá er talin rigningin og útihátíðsgeðveikin nóttina eftir tónleikana. Sá rúmið mitt á Akueryir í fyrstaskiptið í hyllingum... ummm hvað það var gott að komast í þurr og hreyn föt.
Tónleikatnir vour æði! en nóg um það... ætla í sund, svo út að borða og í bíó með ferðafélögunum... og koma svo heim á morgunn.
p.s. það verður grillpartý í garðinum hjá mér um verslunarmannaheldinga... stund og dagur tilkynntur síðar...
Sumarfrís rúnturinn undir nafninu "Israel úr Evróvisjón 2007" hefur verið ótrúlega góður... ef frá er talin rigningin og útihátíðsgeðveikin nóttina eftir tónleikana. Sá rúmið mitt á Akueryir í fyrstaskiptið í hyllingum... ummm hvað það var gott að komast í þurr og hreyn föt.
Tónleikatnir vour æði! en nóg um það... ætla í sund, svo út að borða og í bíó með ferðafélögunum... og koma svo heim á morgunn.
p.s. það verður grillpartý í garðinum hjá mér um verslunarmannaheldinga... stund og dagur tilkynntur síðar...
miðvikudagur, júlí 19, 2006
Farín í sumarfrí eftir... 1klst og 24 mín.
Í tilefni af því að ég er að fara í sumarfrí ætla ég að byrta veðurspanna fyrir næstu daga...
ok... sést illa svo hér er slóðin....

Já, hún er kannski köld... en það er aldrei kallt í sundi!
Vá, hvað ég er heppin.... nema náttúrulega þessi verður spá sé jafn áræðanleg og mbl.is spáin sem er örugglega frá því í fyrra, því hún er alltaf vitlaus...
Annars fer ég heim til Reykjavíkur í kvöld og þið getið fundið mig í hengirúminu ef þið hafið einhvern áhuga á að tala við mig... Hvað segjiði annars, hvað á að gera um helgina?
sunnudagur, júlí 16, 2006
fimmtudagur, júlí 13, 2006
mánudagur, júlí 10, 2006
Opinberað leyniblogg....
Bríetur opna sig fyrir umheiminum....
Lesið allt um það hér....
Annars var útlandaferðin mín skemmtilegri en ég átti vona á, og mun sólríkari en veðurspáin... en ég er farin að taka álika mikið mark á þeirri spá og stjörnuspánni...
Lesið allt um það hér....
Annars var útlandaferðin mín skemmtilegri en ég átti vona á, og mun sólríkari en veðurspáin... en ég er farin að taka álika mikið mark á þeirri spá og stjörnuspánni...
sunnudagur, júlí 09, 2006
laugardagur, júlí 08, 2006
þriðjudagur, júlí 04, 2006
Vei.... ég er að fara til útlanda...

En það verður greinilega ekki sérstaklega spennandi veður.... af hverju er ég svona óheppin? Vona að Davíð verður skemmtilegur og að ég fái ekki samviskubit yfir að eyða fullt af peningum í vitleysu.... annars verður þessi ferð ömó... og verður kölluð 5 dagar í blautu helvíti... Eini plúsinn er að ég fer örugglega ekkert út á miðvikudaginn, heldur rölti bara milli véla og flugvalla... svaka stuð.
fimmtudagur, júní 29, 2006
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)