fimmtudagur, júní 01, 2006

Þetta geri ég í vinnunni...

Þetta er Silja, hún er líka betur þekkt sem byltingarsinninn... En það hefur borið á því í vinahópnum að upp hafi komið skelfing og ótti vegna viðurvistar ókunns einstæklings...
Ég vil hér með bjóða Silju velkomna sem kommennter á bloggið mitt og vona að þið takið hana í sátt...
Annað mál er svo hin fallegi bæklingur sem hún heldur á... fyrst alvöru afurð mín í þessari vinnu! Ví ví... og mér finnst hann ógó flottur....
Innihaldið verður byrt á www.jafnretti.is fljótlega... en ég vona að þið séðu öll dugleg að kíka þar inn þar sem skiptir öllu að fá sem flestar heimsóknir...
P.s. Kem í bæinn á eftir kl. 7... partý??...

2 ummæli:

Silja Bára sagði...

fyndið, stóllinn á bakvið mig er eins og bolurinn á litinn svo ég virðist vera með einhvern undarlegan vöxt á handleggnum... Biðst afsökunar ef ég hef verið að hræða fólk, það var ekki ætlunin!!!!

Hugrún sagði...

Já, það er rétt.. ha ha...