föstudagur, júní 16, 2006

Myndablogg

Myndina sendi ég

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

vá - ertu í útlöndum? Minnir mig á námsárin mín í Toscana.

o.

Silja Bára sagði...

ekkert smá flott mynd - hlakka til að skoða mína!!! Takk fyrir að koma með á bílnum, fegin að vera ekki ein í allri rigningunni og grjókastinu!

Hugrún sagði...

Já, Öxarárdaglurinn er sko flottastur af öllum dölum... mar þarf ekkert að fara til útlanda til að sjá fallegt landslag...

Ferðin okkar var nokkuð góð og ég er farin að skilja afhverju er sér framrúðutrygging í bílatryggingardótinu... Vá, það þetta var brjálað högg. Ég er á því að ég á ekki að keyra úti á landi. Ég hefði snarhemlað og fengið liðið fyrir aftan mig í skottið. Kann sko ekki að halda kúlinu við óvæta atburði....

Hugrún sagði...

Hey... ég þekki engan sem hefur verið í námi í Toscana... o... hver ert þú?

sigurgeir sagði...

Öxarárdaglurinn?
Heitir hann ekki Öxnadalur!

Hugrún sagði...

já, ætli það sé ekki rétt... þetta "öxa(r) við ánna" er eitthvað að rugla mig...

googlaði þessu til öryggis og það virðist ekki vera til neinn öxarárdalur... enda veit ég að áin heitir öxadalsá... þannig að ég hefði átt að geta sagt mér þetta sjálf... annars er þetta furðulegut tilbúningur því það tíðkast ekki að láta dalina heyta eftir árnum, heldur hinseginn... en hum... hvað þýðir þetta öxa?