Get ekki hugsað mér að stara upp í blóðugt klofið á valda í hvert skipti sem ég opna bloggið mitt...
Sumar fríið mitt verður eftirfarandi: Kem heim að kvöldi dags 19. júlý (sem er miðvikudagur) og fer aftur norður að modni dags 10. ágúst (sem er fimmtudagur)... kem svo aftur suður daginn eftir og verð yfir helgi... Vona að sem flestir verði í sumarfíi á sama tíma og ég lofa að breyta þessu ekki aftur... það er komið nóg!
Annars sá ég listflugvél í gær, fara hér einhver heljarstökk yfir bænum.... var næstum búin að gubba... Þetta fólk er klikkað....
Já, og svo eigum við ástkæri eginmaður minn fjagra ára hjónavígslu afmæli á morgunn... og við erum sko búin að finna fullkomna leið til að halda upp á það....
Við förum á þessum báti.... hingað! Nema náttúrulega þessi æðislega veðurspá gangi ekki eftir. (Sjáið laugardag og sunnudag)...
fimmtudagur, júní 22, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Til hamingju kæru hjón, lítur út fyrir að vera spennandi og skemmtileg ferð
Skrifa ummæli