föstudagur, ágúst 18, 2006

Hæ aftur...

Í tilefni þess að ég er búin í sumarfríi og farin að eyða meiri tíma hér fyrir framan tölvuna ætla ég að gleðja ykkur með teknimynd eftir Steinar Þorsteinsson aka bróðir Þóru. Hún er orðin nokkuð gömul þessi en er ekkert verri fyrir því. Myndirnar í þessari seríu fjalla allar um óheppnagaurinn... sem deyr næstum alltaf í lok hvers brandara...

Smellið hér til að sjá myndina!

Þessi er svo vel teiknuð að hún verður að vera með líka...

Þessi er líka góð.... og takið sérstaklega eftir sjánvarpsefninu.