mánudagur, maí 14, 2007

Ég trúi þessu ekki...

ég gleymdi bílllyklinum heima... og það er ekki eitthvað ó átröppunum og hægt að snúa við... ég er búin að ferðast um 600 kílómetra! Djöblernessss.....

fimmtudagur, maí 10, 2007

já... nú er það skuggalegt

Já, er þú flettir mér upp í símaskránni þá lítur út eins og ég sé farin að stunda fjölverun (hvernig er þetta orðeiginlega í þessu samhengi?)... kona hjá símanum hringdi sérstaklega til að athuga hvort skráningin væri rétt...