föstudagur, desember 30, 2005

Myndablogg

Myndina sendi ég

Myndablogg

Myndina sendi ég

GSMblogg prufa
This is a test message

þriðjudagur, desember 20, 2005

Hef ekkert að blogga....

en finn samt hjá mér þörfina að segja eitthvað... svaka gaman í gær... hitti hulla ásamt frædna og frænku... þetta var svona klassiskt ætarmót eins og þeim er von og vísa... keypti tvær bækur, drakk bjór og keypti jólagjafir handa Þóru, Ingunni og Ollu.... voða fínar... Ingunn var reyndar nýbúin að hringja í mig og stlúðra fullt og misnota aðstöðu mína hér við tölvuna... alltaf gott að heyra í góðum vinkunum... (síminn hjá mér er 560 6203 í vinnunni og heima 461 4019 ef einhver vill vera vinsælasta vinkonan... vinkarlinn... bla bla bla... ætti að hætta þessu bulli, svo þið eyðið ekki slóðinni á bloggið mitt vegna þess að ég veld of miklum leiðindum.

er annars að fara að hitta Elmu og Jónu mokka stelpur í bjór í kvöld... ég vona að ég verði ekki búin með bjórþol magans áður en ég kem heim á fimmtudaginn. Já og svo... nei djók... hætt... lofa...

föstudagur, desember 16, 2005

Valkvíði....

Já, ég er komin með valkvíða og hef á tilfinningunni að ég sé að missa af einhverju... sem er betra en þetta.... Ástæða þessa kvíða eru 60 nýjar sjónvapsstöðvar eða 69 ef allar + stöðvarnar eru taldar með. Held ég hafi ekki slept fjarstýringunni í hátt í 2 tíma... þarna fyrst tvo tímanna.... vá hvað var mikið í sjónvarpinu... en ekkert eitt sem mig langaði að horfa á og endaði á því að horfa á gædó... hey, vissuði að Alan Sploding eldir er komin aftur og líka Rick...

Sá svo reyndar einn af bestu sænsku þáttunum... eða filmkrönikan kvikmyndaríni þáttur af bestu gerð, þemað í gær var roadtripp og road myndir almennt... mjög svo skemmtilegt. Svo var fjallað þarna um King Kong (talað um að hr. nilson hafði komist í stera) og ég held að eftir þá umfjöllun og fjóra hægindarstóla (samsvarar stjörnum) ætla ég að sjá hana.... hef aldei orðið fyrir vonbrigðum með tilmæli mannsins sem ekki er með enni. Verst ég fann ekki mynd af honum. Annað sjónvarpsefni er ekki til frásagnar... þjáist af einhverskonar owerlodi...

mánudagur, desember 12, 2005

Veður spá dauðans.....

Ég er búin að ákveða að veðurspá þessi sem byrtist á mbl.is sé vitlaus. Sérstaklega veðurspáin fyrir laugardag, hér fyrir norðan... ég geri ekki ráð fyrir að lifa þessa nótt af. Ok... kannski ekki beint hér, en næstum því... ég er milli þessarar köldu kveðju og þeirrar aðeins til vinstri... en samt... meðaltalið af þessum tveim tölum er samt kallt... of kallt...

þriðjudagur, desember 06, 2005

Smá bros í skammdegið....

kíktu á þetta.... það er þess virði...

Í nýju vinnunni minni er ég alltaf að heyra um skemtileg verkefni sem eru í gagni í öðrum löndum. Hér er Litháven að reyna að gera vændi fráhrindandi. Textinn segir: It is shameful to buy a woman! Moreover, sooner or later everybody will find out about it!

mánudagur, desember 05, 2005

Vá hvað ég er sæt....

ef þið trúði mér ekki bendi ég á bls. 60 í nýjasta hefti mannlífs. Ekkert samt vera að lesa greinina... hann breytti ekki því sem ég bað um.... en svona eru fjölmiðlar... það er ekki eins og þetta hafi verið í fyrstaskiptið sem það gerist....

Ég lofa að svara kítlinu fljótlega.... er að hugsa mig um.....

fimmtudagur, desember 01, 2005

Svíar eru æði....

Já, vegna vinnu minnar var ég sprangandi um á netsíðum sænska ríkisins og endaði svo á upphafssíðu Sverges Riksdag... sem samsvarar upphafssíðu alþingis... og viti menn þar sá ég þetta ... þeir eru svo pedagogískir að það hálfa væri nóg... það er ekki nóg að lesa stjórnskipunarlögin, við búum til úr þeim spil svo allir geta skilið hvernig þingið virkar!!! vei...