fimmtudagur, nóvember 25, 2004

Jaja... draumur minn og martröð rættust á sama tíma... síminn hringdi að lokum þarna fyrir 22 dögum og ég fékk vinnu á spítalanum og fyrr en varir mætt á næturvaktina kát og glöð yfir öllum peningunum sem ég mun eignast. Ég er líka búin að bæta í hin óendanlega brunn af "usless infó" sem ég ætla ekki að reyna að troða upp á ykkur hin. En oo hvað ég vona að ég fái fljótlega einhverja aðra vinnu... ég nenni ekki alltaf að vera hjálpleg og góð... sérstaklega ekki þegar fólk er að gubba... þá vil ég bara gubba líka... ojbara....

En það sem mestu skiptir er að aðal draumurinn rætist, bíð náðum að kaupa drauma íbúðina!!!! og ég er alveg tilbúin að fá borgað fyrir að hjálpleg og góð í smá tíma en í skiptum fyrir hana... en bara smá tíma... ég ætla að hætta strax og karlinn er búin að finna sér jobb ef ég verð ekki komin með eitthvað skárra þá....

æ, kúkur og piss...

góða nót.

3 ummæli:

Olla Swanz sagði...

áfram hugrún! - og ertu svo bara búin að skilja gutta eftir einan á sparkó? gott hjá þér...

kaninka sagði...

what the...
ert Þú farin að blogga og lætur engan vita....
ég er svo aldeilis...
14. okt fyrsta færsla ha!

I´m flabergested

Hugrún sagði...

æ, fyrst var þetta bara til að gá hvernig þetta væri gert og svona... svo bara afhverju ekki...

Ég er samt ekki að lofa neinu.... kannski nenni ég þessu svo ekkert...