þriðjudagur, febrúar 01, 2005

Þetta blogg er algjört rang nefni!!!

Það ætti að heita, ein alltaf veik... því ég er orðin veik aftur!!! og núna hósta ég og hósta og mér er orðið ílt í brjóst kassanum og svaf ekkert í nót... ógó gaman!

Lennit annars í mjög svo furðulegum strætódegi í síðustu viku.... er að fara að mæta í vinnunna kl. 8 og er því að brölta í strætó kl. hálf 8 sem er ekki frásögufærandi nema það að þegar strætó er að koma upp fram hjá kjarvalstöðum begjir hann í vitlausa átt! Alldrei áður verið í strætó og hann keyrir vitlaust, mjög skrítin panik tilfinning sem greip um sig meðal farþeiga... sem betur fer áttaði sig karlinn og komst aftur á réttabraut. Hafði getað endað með ósköpum.... ég hefði getað orðið og sein í vinnuna.... ó, nei....

4 ummæli:

Kiddý sagði...

hæ sæta, heirðu invitasionin virkaði ekki inn á áfram stelpur. hvað heitir síðan nákvæmlega?
en nennir þú að senda mér þetta aftur.

Nafnlaus sagði...

Kvef fer ef þú drekkur viskí og ferð í göngutúr og tekur alltaf parkódín áður en þú ferð að sofa því það deifir eitthvað í hóst-meganismanum og lætur þig ekki hósta á nóttunni af því það er ekki gott að hósta á nóttunni-það gefur þér millirifjagigt.

Fríða

p.s. kannski að þetta með viskíið virki ekki fyrir allt fólk-gæti hugsast.

Fríða Rós sagði...

Vá hvað ég var lengi að fatta hver þessi Halla var. Hélt í fyrstu að þetta væri einhver ný bríet sem ég hef ekki hitt áður. En já urun ég er kúkalabbi og rugludallur þegar það kemur að bloggi, gætirðu kannski sent mér aðra invitation.

Takk í klessu og vona að kvefið sé farið

Fríða

Fríða Rós sagði...

Mig dreymdi þig í alla nótt og þú og Gutti nánast svifuð um á hamingjuskýi. Ég vakna sjálf í skýjunum yfir allri þessari fegurð og hamingju.