mánudagur, september 19, 2005

Nú er ég alveg agndofa....

Muniði eftir eðlisfærði slysinu inni á baði hjá mér... sem kallar sig innstungu?

Var að fara þurka á mér hárið áðan, með hárþurku. Haldiði að ég hafi ekk farið inn á bað, stungið þurkunni í samband og slökt ljósið til að hún mundi örugglega virka.... eins og rakvélin hans Gutta. En nei, þegar ég kveiki á þurkunni þá kveiknar á ljósinu en þurkan sýndi engin viðbrögð. Ég á ekki til orð. Er farin að halda að baðherbergið sé svona twigh light zone... þar sem furðulegir hlutir gerast... uuuuu.... þori sko ekki þangað inn eftir mirkur.

Engin ummæli: