fimmtudagur, desember 01, 2005

Svíar eru æði....

Já, vegna vinnu minnar var ég sprangandi um á netsíðum sænska ríkisins og endaði svo á upphafssíðu Sverges Riksdag... sem samsvarar upphafssíðu alþingis... og viti menn þar sá ég þetta ... þeir eru svo pedagogískir að það hálfa væri nóg... það er ekki nóg að lesa stjórnskipunarlögin, við búum til úr þeim spil svo allir geta skilið hvernig þingið virkar!!! vei...

Engin ummæli: