miðvikudagur, apríl 05, 2006

Tvær merkar manneskur...

Jæja... hvaða fólk er þetta? Sá / Sú sem getur svarað rétt fær heiðurinn af því að hafa fattað það... og getur verið stolt(ur) af... Hvað segiði?

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er þarna konan sem var blaðakona á Mogganum í mörg ár og ööö ferðaðist út um allt og ööö æ þú veist sem við drukkum kaffi með á Eyrinni fyrr í vetur...

Hugrún sagði...

Djöfull eru þið léleg...
Hint, hún er íslensk, mikið í mannréttindarmálum...
Hann er sænskur, mikið í kjarnorkumálum...

Fláráður sagði...

Ekki amma og afi semsagt?

Hugrún sagði...

ok... þetta er Margrét mannréttindafrömuður og herra Hans Blix...