miðvikudagur, maí 10, 2006

Afmæli Markúsar....

Til hamingju með daginn litli bróðir...
Sikil ekki alveg hvað er að þessari mynd... hún barasta neytar að snúa rétt! En það er nú samt merkileg hvað þið eruð öll falleg á henni... einstaklega vel hepnuð mynd... mælist til þess að allir snúi tölvunum sínum bara á kvolf svo þið sjáið hvað þau eru sæt...
Myndina sendi ég

3 ummæli:

kaninka sagði...

voða eitthvað öfugsnúin þessi fjölskylda ykkar!
Ég er búin að rita 10 þúsundasta orðið, la la la, ég held að ég hætti bara núna.

Hugrún sagði...

Til hamingju!!!!

Hér skín nú sólin eins og hún fái borgað fyrir það! Vei.. ætla að fara í sund á eftir...

kaninka sagði...

Það er rigning hér :(