fimmtudagur, apríl 26, 2007

Sauðburður er hafinn!!Mér fannst svona rétt að koma þessu að... þó svo ég taki ekki við ráðskonu hlutverkinu fyrr en á sunnduaginn... en karlinn minn ætlar að vera matvinnungur við undirbúning sumarkomu í hænsna húsinu...

Vá, hvað sveiti er lokkandi... sérstaklega veðurspá eins og hún er fyrir okkur hérna á norðurlandi um helgina... 16° vei... sól... vei! Brúnkukeppnin er hér með ræst af stað...

4 ummæli:

kaninka sagði...

Vá hvað þetta væri fínt í pels!

kókó sagði...

ó hvað mig langar. Hef farið vestur árlega undanfarið en svo gæti farið að ferðin detti uppfyrir þetta árið.

kaninka sagði...

Ég rakst á bloggið hans Ella áðan, mjög flott blogg halldorelias.blog.is

Fláráður sagði...

Þú mátt eiga feldinn Þóra, ég fæ rest á grillið