mánudagur, nóvember 29, 2004

Jóla, jóla, jól....

Já, þá eru þau barasta að koma,
Fyrsti í aðventu í gær og jólaljósinn öll að tínast á sinn stað, verst að snjórinn er farinn...
Mig langaði svo að gera jóla legt hjá mér en finn ekkert af jóladótinu mínu, því allt sem ég á er ennþá í pappakössum og í þeim fynnst aldrei neitt! ooo hvað ég er búin að fá leið á því að búa í pappakössum! Allt dótið mitt er í pappakössum og er hálf óaðgengilegt í geymslunni hjá mömmu og pabbba.... og búð að vera þar í meia en ár... ætli ég áliti þetta allt ekki vera bara rusl, sem var bara ruggl að geyma þegar ég loks fæ að taka það upp!
ooo mig hlakkar svo til, mig hlakkar svo til.... að flytja... en fyrst koma jólin, svo olla, svo áramót, svo janúar.... og svo febrúar!!!!! Tíminn líður svo hratt þessa daganna (ef næturvaktirnar eru ekki taladar með) eftir að ég byrjaði að vinna að feb verður barasta kominn eftir örskot....

Annars var ég að horfa á the grudge í gæri... í X-boxinu hans nýja kærastans hennar mjallar, hún var þokkalega ógeðsleg og ég gat bara ekki sofnað út af henni.... held það hafi aðalega verið atriðið þar sem ógeðs barnið er allt í einu komin upp í rúm og byrtist undir sænginni...(ekki undir rúmi eða við fótagafl heldur undir sænginni!!!!) verð bara að segja að mér finnst að hrillings myndir eigi ekki að láta hluti gerast á svona heilögum stöðum... eða kannski.... það sem gerir þessa mynd svona góða.... það verður allt ógeðslegra ef það er á svona heilögum stöðum... urr... get ekki hugsað um þetta, er ein heima...

2 ummæli:

Kiddý sagði...

halló vinkona! gaman að þú sért komin með blogg. og ég skil þetta með að vera ein heima.

Kiddý sagði...

Q: hvað gerðist á jólunum?
A: á jólunum fara allir til Indlands og drekka ókeypis áfengi.