laugardagur, apríl 23, 2005

Góðan daginn...

Þá er karlinn minn tönninni fátækari og er eins og hálfur hamstur í framan. Það er frekar fyndið... en ég þori ekki að hlæja að honum, gæti tekið því ílla... rosalega er hann samt alltaf sætur.

Já og svo er komið sumar, alvöru sumar... tilhamingju gott fólk, við lifðum veturinn af, gleðilegt sumar. Ég er samt ekki komin með neitt alvöru plan fyrir sumarið, eingar hugmyndir um útlanda ferðir enda búin að fá nóg af flugferðum í bili. Er allt í einu brjálað flughrædd. Veit ekki einusinni hvað ég verða að gera í sumar... þ.e.a.s. fyrri pening... annað er nokkuð augljóst, sólbað og bjór á Austurvelli, fullt af grillparýum og lautarferðum og þóra... your on... ég skal sko hafa þig í brúnkukeppninni aftur!!!!! he he he....

Já og Kristjana, villtu hringja í mig, 695 40 19.

4 ummæli:

dista sagði...

Sæl frú mín góð, var að vista númerið þitt í símtækið mitt. Og hringi í þig...núna..ring ring...halló...

Hey...meðan ég bíð eftir að þú svarir þá er þetta bloggsíðan mín:
www.tikarspenar.blogspot.com

dista sagði...

Hvah!

Ekki hægt að hringja í þennan síma þinn djíssussss...reyni aftur seinna.

Hugrún sagði...

Já ég skil þetta ekki, ég reynd að hringja svo í þig en náði eingu sambandi... en það er ekkert að símanum mínum!

Við verðum að reyna aftur!!!

Tinna sagði...

Ég vistaði númerið þitt líka í símann minn :-) Aldrei að vita nema ég hringi í þig við tækifæri...eða komi í heimsókn! Er auðvita alltaf á leiðinni!