fimmtudagur, maí 19, 2005

Ég vil byrja á því að þakka Fríður kærlega fyrir sms-in í gær... love you! Alltaf gaman þegar vinir manns sýna manni áhuga þó svo að haf og meira haf skilja mann að.

Já, er líka búin að fara á pósthúsið fyrir ykkur í Indlandi, elska ykkur líka... þó að Fríða hafi verið mun skemmtilegri.... hún vinnur vinastig dagsins í gær, ef ekki mánaðarins.

En svona ykkur að segja þá fékk ég ekki janfréttisfulltrúa vinnuna, og ekki þórður heldur...

1 ummæli:

Fríða Rós sagði...

Hehehe Fríða one Kiddý zero!