laugardagur, ágúst 13, 2005

Var eitthvað að ráfa...

Ég var eitthvað að skoða feminísk tímarit á norðurlöndum og rakst á þess líka fínu heimasíðu með endaldaust af hlekkjum á önnur femínísk tímarit út um allan heim... já, allan heim.... góðaskemtun!

4 ummæli:

Kiddý sagði...

hey ástin! ertu komin með vinnu?

Hugrún sagði...

Nei.... er bara að bauka við þetta verkefni fyrir pabba, skrifa grein í tímarit m&m (sem ég vona að verði birt).... ég sæki nú um einstaka vinnu, svo ein á viku, ekki það að það hafi skilað einhverjum árarngri hingað til... en Gutti er að vinna sinn fyrsta fullorðins vinnudag í dag.... Ég ætla því að leggja mig alla fram við að leyfa honum að vinna fyrir mér... ummmm.....

Fláráður sagði...

Og allt í einu eru 30 mín horfnar og ég bara rétt að líta á þennan hlekk. Skamm Hugrún fyrir að láta mig eyða tíma í þetta í dag þegar ég er svona bissí.

Hugrún sagði...

úps sorrý... eða ekki.... hefður ekki bara veirð að gera eitthvað annað jafn tímafrekt og skemmtilegt?