þriðjudagur, janúar 17, 2006

Hæ... það er þrennt sem ég vil koma á framfæri....

  1. Ykkur er öllum böðið á ráðstefnu... Íþróttir, fjölmiðlar og staðalímyndir.... hún er á ensku en þar verður fjallað um niðurtöður rannsókna á byrtingarmyndum kynjanna í íþróttafréttum og leiðir til þess að gera þær betir... svaka áhugavert... nánar á www.jafnretti.is
  2. Hvenær kemur svona fréttt í heimspressuna um ísland.... svöl kona... elska svalar konur...
  3. Auður og Giða á stöð 2... stóðu sig eins og hetjur og bíddu hver er þessi gaur? Hnakki dauðans.... viðtaliði byrjar ekki fyrr en ca. 10-15 mín inn í þáttinn...

Já, og á lokum vonast ég til þess að sjá ykkur um helgina... verð heima frá miðvikudagskvöldi til mánudagsmorguns... minnir soltið á einhverja smásögu...

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ok ég er búin að skrá okkur sigurgeir á ráðstefnuna en við getum kannki hist eitthvað á morgun
tora